Mjaldrarnir ekki í Klettsvík fyrr en í vor

27.Ágúst'19 | 17:29
mjaldrar_saelifetrust_fb

Maldrarnir verða í hvalalauginni fram á vorið. Ljósmynd/Sea Life Trust

Mjaldrarnir Litla-Grá og Litla-Hvít sem komu til Íslands frá Kína í júní fara ekki í Klettsvík fyrr en í vor. Þetta kemur fram í tilkynningu frá upplýsingafulltrúa Sea Life Trust sem annast hvalina í Vestmannaeyjum. Mjaldrarnir eru núna í laug sem hýst er í Þekkingasetri Vestmannaeyja.

Í tilkynningunni segir að vonast hafi verið til þess að sleppa mjöldrunum í Klettsvík miklu fyrir en aðlögunin hafi tekið lengri tíma en áður var talið. Þá er ákvörðunin um að sleppa þeim í Klettsvík líka tekin með veðurskilyrði í huga.

 

Ruv.is greindi frá.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.