Foreldrar afar ánægðir með þjónustu dagforeldra
27.Ágúst'19 | 06:59Dagvistun í heimahúsum var til umræðu á fundi fræðsluráðs Vestmannaeyjabæjar í síðustu viku. Fræðslufulltrúi fór þar yfir niðurstöður viðhorfskönnunar sem gerð var meðal foreldra sem nýttu þjónustu dagforeldra árið 2018.
Könnunin var send út á rafrænu formi til foreldra 35 barna sem nýttu þjónustu dagforeldra og svöruðu 25 foreldrar könnuninni eða um 71%. Spurt var um ánægju foreldra með þjónustu dagforeldris, aðstöðu og líðan barns.
Niðurstöður sýndu að foreldrar eru afar ánægðir með þjónustu dagforeldra í Eyjum.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.