Handknattleikur:

Kvennalið ÍBV fær liðsstyrk

22.Ágúst'19 | 15:14
darija-og-ksenija_ibvsp_cr

Nýju leikmennirnir. Ljósmynd/ibvsport.is

Handknattleiksdeild ÍBV hefur gengið frá samningum við tvo nýja leikmenn fyrir kvennalið félagsins. Það eru þær Darija Zecevic og Ksenija Dzaferovic sem báðar koma frá Svartfjallalandi.

Darija er 21 árs gamall markvörður sem var síðast á mála hjá Zurd Koper í Slóveníu. Ksenija er 19 ára gömul skytta og var síðast á mála hjá ŽRK Budućnost í Svartfjallalandi, segir í frétt á vefsvæði ÍBV-íþróttafélags. Þar eru stelpurnar boðnar velkomnar til Eyja með tilhlökkun til samstarfsins.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%