Dagskrá sunnudags á Þjóðhátíð

4.Ágúst'19 | 06:00
blys

Í ár verða blysin 145 talsins.

Dagskrá Þjóðhátíðar heldur áfram í dag. Barnadagskráin hefst klukkan 14.30 og kvöldvakan hefst að venju klukkan 21.00. Hápunktur kvöldsins er vafalaust brekkusöngurinn og blysin í kjölfarið. Svona lítur dagskrá dagsins út:

Sunnudagur

10:30 LÉTT LÖG Í DALNUM

14:30 BARNADAGSKRÁ

 • Ronja Ræningjadóttir
 • Páll Óskar
 • Söngvakeppni Barna

19:00 - 21:00 ØLGARÐURINN - HAPPY HOUR

 • Leó Snær

21:00 KVÖLDVAKA

 • Sigurvegari Söngvakeppni
 • Halldór Gunnar og Albatross ásamt Agli Ólafs, Svölu Bjögvins, Sverri Bergmann, Elísabetu Ormslev, Sölku Sól og Stefaníu Svavars. 

23:00 BREKKUSÖNGUR: INGÓ VEÐURGUÐ

00:00 BLYS

00:10 ALDAMÓTATÓNLEIKAR

02:00 DANSLEIKUR BREKKUSVIÐI

 • GRL PWR
 • Foreign Monkeys
 • Páll Óskar

00:30 DANSLEIKUR TJARNARSVIÐI

 • Bandmenn
 • Brimnes

Meiraprófsbílstjóri óskast til starfa

29.Apríl'21

Óska eftir meiraprófsbílstjóra í vinnu sem fyrst - tímabundin vinna til 1. september.  Kranapróf kostur. Upplýsingar í síma 6600250, Magnús.

Tungumálafólk óskast til vinnu sem túlkar

10.Maí'21

Alþjóðasetur leitar að fólki í Vestmannaeyjum til starfa sem túlkar.  Góð kunnátta á móðurmáli og íslensku er skilyrði, auk góðrar færni í mannlegum samskiptum, stundvísi, háttvísi og trúnaður.  Starfið er unnið í verktöku og ráðast laun af fjölda verkefna. Vinnutími er frjáls og sniðinn að óskum hvers og eins.  Boðið er upp á gjaldfrjálst starfsþjálfunarnámskeið áður en störf hefjast. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á asetur@asetur.is  

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...