Húkkaraballið í kvöld

1.Ágúst'19 | 07:38
hukkaraball_2017

Það er ávallt góð stemning á Húkkaraballinu. Skjáskot/Youtube

Hið fræga Húkkaraball er á sínum stað í kvöld. Ballið er í portinu á bakvið Krónuna á Strandvegi. Daystar, Ízleifur, 24/7, Yung Nigo Drippin', GDRN, Huginn, Herra Hnetusmjör, ClubDub og DJ Egill Spegill stíga þar á stokk.

Verðið er óbreytt frá því í fyrra 2.000,- kr. Fjörið hefst að venju klukkan 23.00. Hægt er að hita upp með að sjá stemninguna frá húkkaranum í hittifyrra í myndbandinu hér að neðan.

 

 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.