Þjóðhátíð:

Langtímaspáin lofar góðu

25.Júlí'19 | 10:39
tjarnarsvid_2018_gig

Líf og fjör á barnaskemmtun í dalnum. Ljósmynd/Gunnar Ingi

Í dag eru átta dagar þar til að Þjóðhátíð Vestmannaeyja verður sett í Herjólfsdal. Hátíðargestir eru nú þegar farnir að spá í hvernig muni viðra á þá um hátíðina og er óhætt að segja að útlitið sé ágætt þegar rýnt er í kortin.

Langtímaspá norsku veðurstöðvarinnar yr.no nær allt fram á laugardaginn 3. ágúst. Gert er ráð fyrir hægviðri, 5-9 m/s fimmtudag til laugardags. Sólin gæti eitthvað sýnt sig á fimmtudag og föstudag, en örlítil úrkoma er í kortunum á laugardeginum á Þjóðhátíð. 

 

Skjáskot/yr.no

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...