Pepsi Max deild karla:

Eyjamenn sækja Fylki heim í dag

21.Júlí'19 | 05:54
glenn

Ljósmynd/úr safni

Í dag hefst þrettánda umferð Pepsí Max deildar karla með fjórum leikjum. Í fyrstu viðureign dagsins eigast við lið Fylkis og ÍBV á Würth vellinum. Heimamenn eru í sjöunda sæti deildarinnar með 16 stig á meðan gestirnir eru á botni deildarinnar með 5 stig.

Flautað er til leiks klukkan 16.00 á Würth vellinum í dag.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.