Enskur miðvörður til liðs við ÍBV

18.Júlí'19 | 16:53
oran-jackson_ibvsport

Oran Jackson og Ian Jeffs þjálfari ÍBV. Ljósmynd/ibvsport.is

Knattspyrnudeild ÍBV skrifaði nú fyrir stundu undir samning við enska miðvörðinn Oran Jackson. Oran er tvítugur breti og kemur hann frá MK Dons á Englandi.

Frá þessu er greint á vefsíðu felagsins. Eyjamenn eru á botni Pepsí Max deildarinnar og þurfa nauðsynlega að fara að hala inn stig til að bjarga sér af fallsvæðinu. Í tilkynningu klúbbsins segir jafnframt að bundnar séu miklar vonir við þetta samstarf í baráttunni sem framundan er.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Óska eftir leiguhúsnæði

10.Ágúst'19

Óska eftir að taka á leigu húsnæði fyrir minni útgerð, lágmarksstærð ca. 20 fm. Kaup koma líka til greina, skoða allt. Upplýsingar s: 869 3499, Georg