Mikilvægt er að tryggt sé að nægt dýpi sé við Landeyjahöfn allt árið

15.Júlí'19 | 11:10
herjolfur_nyr_landeyjah_vegag_ads

Nýr Herjólfur siglir hér inn Landeyjahöfn. Ljósmynd/aðsend

Bæjarstjórn Vestmannaeyja leggur enn og aftur áherslu á að það liggi fyrir hvernig staðið verði að viðhaldsdýpkun í Landeyjahöfn næsta haust og vetur. Þetta kemur fram í bókun bæjarstjórnar sem samþykkt var samhljóða á fundi bæjarstjórnar á fimmtudaginn sl.

Jafnframt segir í bókuninni að afar mikilvægt sé að tryggt sé að nægt dýpi sé við Landeyjahöfn allt árið til þess að hámarka nýtingu á nýrri Vestmannaeyjaferju í siglingum til Landeyjahafnar og til að höfnin geti orðið sú heilsárshöfn sem henni er ætlað að verða. 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Óska eftir leiguhúsnæði

10.Ágúst'19

Óska eftir að taka á leigu húsnæði fyrir minni útgerð, lágmarksstærð ca. 20 fm. Kaup koma líka til greina, skoða allt. Upplýsingar s: 869 3499, Georg

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.