Goslokahátíð:

Lögreglan hafði lítið að gera

9.Júlí'19 | 19:20
logreglumenn

Róleg helgi er að baki hjá lögreglunni þrátt fyrir mikinn fjölda í bænum. Ljósmynd/TMS

Gos­loka­hátíðin fór sögu­lega vel fram þegar litið er til löggæslumála. Ekkert lög­reglu­mál kom upp á hátíðinni, sem þykir tíðindum sæta þegar svo fjölmenn hátíð fer fram. Ekki skemmdi fyrir hversu gott veður var alla helgina.

Mbl.is segir frá því að sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá lög­regl­unni í Vest­manna­eyj­um rík­i ánægja með hve snurðulaust hátíðahöld­in gengu fyr­ir sig. Ekki sé annað hægt en að vera ánægður þegar þessi fjöldi er í bæn­um og ekk­ert kem­ur upp. Það er ekki oft sem það ger­ist.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.