Goslokahátíð:

Dagskrá föstudags

Hátíðin heldur áfram í dag - kynntu þér dagskrá dagsins

5.Júlí'19 | 06:41
leikhopurinn_lotta

Leikhópurinn Lotta sýnir á Skansinum í dag. Ljósmynd/TMS

Í dag heldur dagskrá Goslokahátíðar áfram og er margt í boði í dag, föstudag. Hæst ber að nefna setningu hátíðarinnar og barnaefni í tengslum við hana. Þá verða tvennir stórtónleikar í kvöld. Auk þess er fjöldi sýninga um allan bæ.

Goslokahátíð 2019 - Dagskrá föstudags

Föstudagur 5. júlí

Kl. 10:00-                   Golfvöllurinn í Vestmannaeyjum: Volcano open (fyrri ráshópur kl. 10:00, seinni kl. 17:00).

Kl. 16:30-17:15         100 ára afmælishátíð Vestmannaeyjabæjar og setning Goslokahátíðar á Skanssvæðinu, stutt ávörp og tónlistaratriði.

Lista- og hönnunarsýningar:

Kl. 13:00-15:00         Opið hús í Heimaey, vinnu- og hæfingarstöð. Handverk og kerti til sölu.

Kl. 16:00                    Salur Tónlistarskólans: Opnun á sýningu Myndlistarfélags Vestmannaeyja „Vestmannaeyjabær 100 ára“.

Kl. 17:15               Veituhúsið á Skansinum: Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir og Sung Beag opna listsýninguna „Náttúruhamfarir“. Gjörningur Sung Beag við opnun.

Barnadagskrá:

Kl. 15:30-16:30         Leikhópurinn Lotta – Litla hafmeyjan á Skanssvæðinu í boði Ísfélagsins (ATH breyttur sýningartími og staðsetning).

Kl. 16:30-17:15         Cirkus Flik Flak skemmtir meðal áhorfenda á afmælis- og setningarhátíðinni á Skanssvæðinu.

Unglingadagskrá:

Kl. 21:00-23:00         Pop quiz í Tónlistarskólanum (ætlað 13-17 ára).

Fjölskyldu- og fullorðinsdagskrá:

Kl. 18:00-20:00        Stórtónleikar í tilefni af 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar í Íþróttamiðstöðinni (fyrir barnafólk og yngri en 18 ára).

Kl. 21:00-23:00        Stórtónleikar í tilefni af 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar í Íþróttamiðstöðinni (fyrir eldri en 18 ára).

Kl. 23:00-03:00        Kiddi Bjarna og Guðni með fjöldasöng og fjör á Kaffi Varmó við Strandveg.

Sýningar og endurteknir viðburðir eru á eftirfarandi tímum:

Akóges – föstudag til sunnudags kl. 13:00-18:00. Sigurfinnur Sigurfinnsson.

Café Varmó – föstudag til sunnudags kl. 11:00-18:00. Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir.

Einarsstofa/Sagnheimar – föstudag til sunnudags kl. 10.00-17:00. Hulda Hákon og Jón Óskar.

Eldheimar – föstudag til sunnudags kl. 09:00-18:00. Jón Óskar.

Flugstöðin – föstudag til sunnudags kl. 09-19:00. Tolli Morthens.

Landlyst og Stafkirkjan – alla daga kl. 10:00-17:00. Ókeypis aðgangur.

Safnaðarheimilið – föstudag til sunnudags kl. 13:00-18:00. Gíslína Dögg Bjarkadóttir.

Salur Tónlistarskólans – laugardag og sunnudag kl. 14:00-18:00. Myndlistarfélag Vestmannaeyja.

Cratious-króin á Skipasandi – föstudag 14:00-18:00 og laugardag kl. 14:00-00:00. Viðar Breiðfjörð.

Sunna spákona í Eymundsson – fimmtudag og föstudag kl. 09:00-18:00, laugardag kl. 10:00-16:00.

Svölukot – föstudag til sunnudags kl. 13:00-18:00. Svavar Steingrímsson.

Veituhúsið á Skansinum – laugardag og sunnudag kl. 14:00-18:00. Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir og Sung Beag.

Þekkingarsetur Vestmannaeyja  – laugardag og sunnudag kl. 13:00-18:00. Kristinn Pálsson.

 

Fleiri fréttir af Goslokahátíðinni og 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar má lesa hér.

 

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).