Goslokahátíð:
Dagskrá föstudags
Hátíðin heldur áfram í dag - kynntu þér dagskrá dagsins
5.Júlí'19 | 06:41Í dag heldur dagskrá Goslokahátíðar áfram og er margt í boði í dag, föstudag. Hæst ber að nefna setningu hátíðarinnar og barnaefni í tengslum við hana. Þá verða tvennir stórtónleikar í kvöld. Auk þess er fjöldi sýninga um allan bæ.
Goslokahátíð 2019 - Dagskrá föstudags
Föstudagur 5. júlí
Kl. 10:00- Golfvöllurinn í Vestmannaeyjum: Volcano open (fyrri ráshópur kl. 10:00, seinni kl. 17:00).
Kl. 16:30-17:15 100 ára afmælishátíð Vestmannaeyjabæjar og setning Goslokahátíðar á Skanssvæðinu, stutt ávörp og tónlistaratriði.
Lista- og hönnunarsýningar:
Kl. 13:00-15:00 Opið hús í Heimaey, vinnu- og hæfingarstöð. Handverk og kerti til sölu.
Kl. 16:00 Salur Tónlistarskólans: Opnun á sýningu Myndlistarfélags Vestmannaeyja „Vestmannaeyjabær 100 ára“.
Kl. 17:15 Veituhúsið á Skansinum: Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir og Sung Beag opna listsýninguna „Náttúruhamfarir“. Gjörningur Sung Beag við opnun.
Barnadagskrá:
Kl. 15:30-16:30 Leikhópurinn Lotta – Litla hafmeyjan á Skanssvæðinu í boði Ísfélagsins (ATH breyttur sýningartími og staðsetning).
Kl. 16:30-17:15 Cirkus Flik Flak skemmtir meðal áhorfenda á afmælis- og setningarhátíðinni á Skanssvæðinu.
Unglingadagskrá:
Kl. 21:00-23:00 Pop quiz í Tónlistarskólanum (ætlað 13-17 ára).
Fjölskyldu- og fullorðinsdagskrá:
Kl. 18:00-20:00 Stórtónleikar í tilefni af 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar í Íþróttamiðstöðinni (fyrir barnafólk og yngri en 18 ára).
Kl. 21:00-23:00 Stórtónleikar í tilefni af 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar í Íþróttamiðstöðinni (fyrir eldri en 18 ára).
Kl. 23:00-03:00 Kiddi Bjarna og Guðni með fjöldasöng og fjör á Kaffi Varmó við Strandveg.
- Sjá nánar um viðburð á Skansinum: Afmælishátíð á Skansinum
Sýningar og endurteknir viðburðir eru á eftirfarandi tímum:
Akóges – föstudag til sunnudags kl. 13:00-18:00. Sigurfinnur Sigurfinnsson.
Café Varmó – föstudag til sunnudags kl. 11:00-18:00. Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir.
Einarsstofa/Sagnheimar – föstudag til sunnudags kl. 10.00-17:00. Hulda Hákon og Jón Óskar.
Eldheimar – föstudag til sunnudags kl. 09:00-18:00. Jón Óskar.
Flugstöðin – föstudag til sunnudags kl. 09-19:00. Tolli Morthens.
Landlyst og Stafkirkjan – alla daga kl. 10:00-17:00. Ókeypis aðgangur.
Safnaðarheimilið – föstudag til sunnudags kl. 13:00-18:00. Gíslína Dögg Bjarkadóttir.
Salur Tónlistarskólans – laugardag og sunnudag kl. 14:00-18:00. Myndlistarfélag Vestmannaeyja.
Cratious-króin á Skipasandi – föstudag 14:00-18:00 og laugardag kl. 14:00-00:00. Viðar Breiðfjörð.
Sunna spákona í Eymundsson – fimmtudag og föstudag kl. 09:00-18:00, laugardag kl. 10:00-16:00.
Svölukot – föstudag til sunnudags kl. 13:00-18:00. Svavar Steingrímsson.
Veituhúsið á Skansinum – laugardag og sunnudag kl. 14:00-18:00. Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir og Sung Beag.
Þekkingarsetur Vestmannaeyja – laugardag og sunnudag kl. 13:00-18:00. Kristinn Pálsson.
Fleiri fréttir af Goslokahátíðinni og 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar má lesa hér.
Hinn 22. nóvember 1918 voru lög frá Alþingi um kaupstaðarréttindi fyrir Vestmannaeyjar staðfest af konungi. Lögin öðluðust gildi hinn 1. janúar 1919 og er sú dagsetning stofndagur Vestmannaeyjabæjar. Á þeim tíma bjuggu í Vestmannaeyjum ríflega tvö þúsund manns af rösklega 90 þúsund á landinu öllu. Fyrsti fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja fór fram 14. febrúar 1919.
Hér munu birtast greinar og umfjallanir allt afmælisárið um Vestmannaeyjabæ, afmælið og viðburði í tengslum við afmælið.
Bæjarstjóri kveikti hugmynd
13.Desember'19 | 11:45Herjólfur í 60 ár
12.Desember'19 | 15:09Þrettándinn í máli og myndum
12.Desember'19 | 13:00Saga mikilla framfara í samgöngum á sjó
11.Desember'19 | 11:51Boltinn, brim, björgin og fjaran í ljósopi Inga Tómasar
6.Desember'19 | 17:41Kíkt í einstakt safn Figga á Hól
6.Desember'19 | 11:36Ljósopið – Þar sem kynslóðirnar mætast
5.Desember'19 | 09:27Eyjasundsbikarinn afhentur - myndband
4.Desember'19 | 06:43Guðrún Bergmann fjallaði um heilsuna - myndband
3.Desember'19 | 06:45Tólfta Ljósopið í Einarsstofu á morgun
29.Nóvember'19 | 19:37Vilt þú ná til Eyjamanna?
17.Ágúst'19Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn
17.September'19Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Smáauglýsingar
Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).