Goslokahátíð:

Fjörugur föstudagur í Eyjum

5.Júlí'19 | 14:19
skansinn_17_2

Setning Goslokahátíðar og barnaefni verður á Skanssvæðinu í dag. Ljósmynd/TMS

Fjör dagsins hófst á golfvellinum klukkan 10.00 í morgun þegar ræst var út í Volcano Open golfmótinu. Milli klukkan klukkan 16.30 til 17.15 verður 100 ára afmælishátíð Vestmannaeyjabæjar og setning Goslokahátíðar á Skanssvæðinu með stuttum ávörpum og tónlist.

Frá klukkan 13.00 til 15.00 verður opið hús í Heimaey, vinnu- og hæfingarstöð. Handverk og kerti til sölu. Í sal Tónlistarskólans klukkan 16.00  verður opnun á sýningu Myndlistarfélags Vestmannaeyja, Vestmannaeyjabær 100 ára. Klukkan 17.15 er það Veituhúsið á Skansinum þar sem Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir og Sung Beag opna listsýninguna „Náttúruhamfarir“. Gjörningur Sung Beag við opnun.

Leikhópurinn Lotta, Litla hafmeyjan á Skanssvæðinu í boði Ísfélagsins frá klukkan 15.30 til 16.30. Á eftir verður Cirkus Flik Flak meðal áhorfenda á afmælis- og setningarhátíðinni á Skanssvæðinu.

Klukkan 21:00 til 23:00 er Pop quiz í Tónlistarskólanum, ætlað 13 til 17 ára og svo eru það stórtónleikarnir í Íþróttamiðstöðinni klukkan 18.00 og 21.00.

Klukkan 23:00 og fram á nótt verða Kiddi Bjarna og Guðni með fjöldasöng og fjör á Kaffi Varmó við Strandveg.

 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).