Bjarni sigraði í báðum flokkum

5.Júlí'19 | 12:38
skotfelag_mot

Frá mótinu í gær. Ljósmyndir aðsendar.

Í gærkvöldi fór fram mót á vegum Skotfélags Vestmannaeyja, undir nafninu Olísmótið og var keppt í 22. calibera. Alls voru 8 keppendur og keppt var í tveimur flokkum. Skotið var á 50m færi.

Vinningar í báðum flokkum 1.sæti var inneignakort hjá Olís fyrir 10.000 kr. 2.sæti var inneignakort hjá Olís fyrir 5.000 kr. 3.sæti var inneignakort hjá Olís fyrir 3.000 kr.

Sporter: 1.sæti Bjarni Óskarsson. 178 stig 2.sæti Ásmundur Óskarsson. 164 stig 3.sæti Þórir Örn Þórisson. 153 stig

Varmint: 1.sæti Bjarni Óskarsson. 219 stig 2.sæti Þórir Örn Þórisson. 197 stig 3.sæti Óskar Elías Sigurðsson. 192 stig

Skotfélag Vestmannaeyja þakkar Olís kærlega fyrir verðlaunin og þakkar þátttakendum einnig kærlega fyrir.

 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.