Vestmannaeyjabær:

Mannabreytingar í ráðum, nefndum og stjórnum

1.Júlí'19 | 08:17
baejarstjorn_0619

Frá fundi bæjarstjórnar á fimmtudaginn. Ljósmynd/TMS

Á fundi bæjarstjórnar á fimmtudaginn var, var kosið í ráð, nefndir og stjórnir Vestmannaeyjabæjar. Talsverðar breytingar voru gerðar í fastanefndum bæjarins.

Sjálfstæðisflokkurinn skipti út Trausta Hjaltasyni úr bæjarráði og í hans stað kemur Hildur Sólveig Sigurðardóttir.

Aðalmenn í bæjarráði: 
Njáll Ragnarsson 
Jóna Sigríður Guðmundsdóttir 
Hildur Sólveig Sigurðardóttir 

Varamenn í bæjarráði: 
Elís Jónsson 
Íris Róbertsdóttir 
Helga Kristín Kolbeins 

Samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum. 

Breytingar á öðrum ráðum, nefndum og stjórnum skv. 44. gr. samþykktar um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar. 

Fjölskyldu- og tómstundaráð: 
Hafdís Ástþórsdóttir kemur inn sem aðalmaður í stað Haralds Bergvinssonar. 
Daníel Geir Moritz Hjörvarsson kemur inn sem varamaður í stað Hafdísar Ástþórsdóttur. 

Samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum. 

Fræðsluráð: 
Njáll Ragnarsson kemur inn sem varamaður í stað Natliya Ginzhul. 
Samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum. 

Umhverfis- og skipulagsráð: 
Drífa Þöll Arnardóttir kemur inn sem aðalmaður í stað Stefán Jónassonar. 
Samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum. 

Framkvæmda- og hafnarráð: 
Stefán Jónasson kemur inn sem aðalmaður í stað Guðlaugs Friðþórssonar. 
Lára Skæringsdóttir kemur inn sem varamaður í stað Drífu Þallar Arnardóttur. 
Samþykkt með sjö samhljóða atkvæöum. 

Stjórn Náttúrustofu Suðurlands: 
Ólafur Einar Lárusson kemur inn sem aðalmaður í stað Leós Snæs Sveinssonar. 
Viktor Ragnarsson kemur inn sem varamaður í stað Drífu Þallar Arnardóttur. 
Samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).