Framkvæmda- og hafnarráð:

Tillaga að bílastæðum austan við Fiskiðju samþykkt

28.Júní'19 | 06:58
bilast_v_fiskidju

Svæðið sem um ræðir. Ljósmynd/TMS

Á síðasta fundi framkvæmda- og hafnarráðs var til umfjöllunar bílastæði austan við Fiskiðjuna. Fyrir lá tillaga Péturs Jónssona arkitekts vegna bílastæðanna.

Ráðið samþykkti fyrirliggjandi tillögu og fól starfsmönnum framgang málsins. Hér að neðan má sjá umrædda tillögu. Hægt er að smella á mynd til að sjá hana stærri.

 

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.