Bæjarstjórnarfundur í beinni

27.Júní'19 | 17:57
IMG_4933

Frá fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja. Ljósmynd/TMS

1548. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu í Safnahúsi í kvöld og hefst hann kl. 18:00. Fundurinn verður sendur út í beinni útsendingu og má sjá útsendinguna neðst í þessari frétt.

 

Dagskrá:

  1. Kjör forseta og varaforseta skv. 7. gr. samþykktar um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar.

 

 

2.

201906110 - Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 44.gr samþykktar um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar.

     
     


Fundargerðir til staðfestingar

3.

201905001F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 233

 

Liðir 1 - 5 liggja fyrir til staðfestingar.

     

4.

201905003F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 228

 

Liðir 1 - 5 liggja fyrir til staðfestingar.

     

5.

201905006F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 305

 

Liður 13, Gaujulundur - bréf liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liðir 1 - 12 og 14 til 16 liggja fyrir til staðfestingar.

     

6.

201905007F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3100

 

Liðir 1 - 5 liggja fyrir til staðfestingar.

     

7.

201905009F - Fræðsluráð - 317

 

Liðir 1 - 3 liggja fyrir til staðfestingar.

     

8.

201905008F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 234

 

Liður 2, Mengunarvarnaáætlun Vestmannaeyjahafnar liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liðir 1 og 3 - 5 liggja fyrir til staðfestingar.

     

9.

201905011F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 229

 

Liðir 1 - 3 liggja fyrir til staðfestingar.

     

10.

201905010F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 306

 

Liðir 1 - 10 liggja fyrir til staðfestingar.

     

11.

201906004F - Fræðsluráð - 318

 

Liður 1, Breyting á daglegri skólabyrjun GRV liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liður 2 liggur fyrir til staðfestingar.

     

12.

201906005F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3101

 

Liður 1, Skipan í stjórn Herjólfs liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

     

13.

201906001F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 235

 

Liður 1, 4 mánaða rekstraryfirlit Vestmannaeyjahafnar liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liður 3, Þakleki á sundlaugargangi í Íþróttamiðstöð liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liðir 2 og 4-6 liggja fyrir til staðfestingar.

     

14.

201906007F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3102

 

Liður 9, Fasteignamat 2020 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liðir 1 - 8 liggja fyrir til staðfestingar.

     

15.

201906006F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 230

 

Liðir 1 - 4 liggja fyrir til staðfestingar.

     

16.

201906003F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 307

 

Liðir 1 - 11 liggja fyrir til staðfestingar.

 

   

Almenn erindi

 

 

17.

201212068 - Umræða um samgöngumál

     

18.

201501046 - Umræða um sjávarútvegsmál

     

19.

201906109 - Herjólfur III

 

 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Þjóðhátíðartjald til sölu

16.Október'20

Er með til sölu þjóðhátíðartjald með innbúi. Þrír bekkir, kommóða og borð fylgir með, auk skrauts. Verð 300.000,- Nánari upplýsingar veitir Viktor í síma 845-0533.  

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-