Ósk um úttekt sofnaði í nefnd

26.Júní'19 | 07:15
IMG_0335

Framkvæmdir hafa staðið yfir síðustu vikur í Landeyjahöfn. Ljósmynd/TMS

Til­laga til þings­álykt­un­ar um að flýta óháðri út­tekt á Land­eyja­höfn, sem all­ir þing­menn Suður­kjör­æm­is fluttu, fékk ekki af­greiðslu fyr­ir þing­frest­un. 

Til­lag­an var lögð fram á Alþingi í maí sl. Til­lög­unni var vísað til meðferðar hjá um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd þings­ins, þar sem hún sofnaði svefn­in­um langa, segir í frétt á vef Morgunblaðsins, en þing­menn­irn­ir vilja að Alþingi feli sveit­ar­stjórn­ar­ráðherra að láta nú þegar hefja óháða út­tekt á Land­eyja­höfn.

Í grein­ar­gerð seg­ir að ástandið í Land­eyja­höfn sé hvorki boðlegt íbú­um Vest­manna­eyja né öðrum sem treysta þurfa á greiðar sam­göng­ur milli lands og Eyja, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.
 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%