Fréttatilkynning:

Myndlistarsýning Jóns Óskars og Hálft í hvoru í Eldheimum

- þjófstörtum Goslokahátíðinni föstudaginn 28.júní

22.Júní'19 | 13:10
Jon Oskar

Myndlistarmaðurinn Jón Óskar opnar sýningu í Eldheimum n.k föstudag. Ljósmyndir/aðsendar

Að þessu sinni byrjar metnaðarfull dagskrá Goslokahátíðar óvenju snemma. Einn fremsti myndlistarmaður landsins Jón Óskar opnar sýningu á nokkrum af sínum mögnuðu verkum kl. 18:00 á föstudeginum 28. júní.  

Sýningin er liður í Goslokahátíðinni og verður svo opin áfram út sumarið á afgreiðslutímum safnsins. Um kvöldið kl. 20:30 ætla svo Hálft í hvoru að rifja upp gamla takta.  Hljómsveitin er að koma saman aftur eftir langt hlé, en hún var tíður gestur í Eyjum fyrir aldamótin.

Sveitin á m.a. hið sígilda Þjóðhátíðarlag „Altaf á Heimaey“  og Goslokalagið í ár er flutt af sveitinni, en hljómsveitarmeðlimurinn Ingi Gunnar Jóhannsson samdi lagið..

Hægt verður að nálgast tónleikamiða í Eldheimum frá og með miðvikudeginum 26. júní.

Tags

Eldheimar

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.