Hvalirnir yfir Eyjum

19.Júní'19 | 13:45
thota_mjaldrar_cr

Flugvélin yfir Eyjum. Ljósmynd/aðsend.

Vél Cargolux sem flytur mjaldrasysturnar Little Grey og Little White flaug yfir Vestmannaeyjar nú fyrir stundu á leið sinni frá Sjanghæ til Keflavíkur.

Ferðalag mjaldrasystranna hófst klukkan þrjú í nótt þegar vél þeirra fór frá Sjanghæ í Kína og er vélin ný lent á Keflavíkurflugvelli. Nú tekur við ferðalag á landi og sjó til að koma þeim systrum til sinna nýju heimkynna í Eyjum.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.