Erlingur í sögubækur Hollendinga

16.Júní'19 | 20:33
erlingur_r_ruv

Erl­ing­ur Rich­ards­son

Erl­ing­ur Rich­ards­son ritaði nafn sitt í sögu­bæk­urn­ar í hol­lensk­um hand­bolta í dag. Hann stýrði hol­lenska liðinu til 25:21-sig­urs á Lett­landi á heima­velli og tryggði liðið sér sæti í loka­keppni EM með sigr­in­um. 

Er í fyrsta skipti sem hol­lenskt karlalið verður með á loka­móti EM. Erl­ing­ur tók við hol­lenska liðinu í októ­ber 2017 og er það mikið af­rek að koma liðinu í loka­keppni Evr­ópu­móts­ins sem fram fer í Aust­ur­ríki, Nor­egi og Svíþjóð í janú­ar á næsta ári. 

 

Mbl.is greindi frá. Nánar hér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.