Buðu starfsfólki Heimaeyjar í bátsferð

12.Júní'19 | 07:00
IMG_1381

Hópurinn stillti sér upp áður en haldið var á haf út. Ljósmynd/TMS

Það var heldur betur líf og fjör á bryggjunni við starfsstöðvar Ribsafari í gærmorgun. Þar var samankomið starfsfólk Heimaeyjar - vinnu og hæfingarstöðvar. Hópnum var boðið til bátsferðar á útsýnisbátnum Halkion.

En bátsferðin var hluti af árlegri óvissuferð hjá Heimaey- vinnu og hæfingarstöð. Að ferð lokinni hélt hópurinn á Tangann í hádegismat í blíðunni. Ljósmyndari Eyjar.net smellti nokkrum myndum af hópnum, áður en lagt var upp í bátsferðina. En eins og gefur að skilja var tilhlökkunin mikil í hópnum.

 

Fréttin hefur verið uppfærð.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fjölskylda óskar eftir gistiaðstöðu á Þjóðhátíð

13.Júní'19

Fjögurra manna fjölskylda með djúpar Eyjarætur óskar eftir gistiaðstöðu frá fimmtudegi til mánudags á Þjóðhátíð. Um er að ræða hjón með tvö ung börn. Nánari upplýsingar hjá Þórlindi í síma 822 8968.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.