Handknattleikur:

Elliði og Gabríel í lokahóp U-21

8.Júní'19 | 11:44

U-21 árs landslið karla tekur þátt í móti í Portúgal um næstu mánaðarmót, en liðið fer á HM á Spáni síðari hluta júlí.

ÍBV á tvo fulltrúa í hópnum. Það eru þeir Elliði Snær Viðarsson og Gabríel Martínez. Frábært hjá þessum flottu leikmönnum að ná inn í þennann sterka hóp, segir í frétt á vefsíðu ÍBV íþróttafélags.

 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.