Sól á sumardaginn fyrsta

24.Apríl'19 | 11:59
solsetur

Spáð er sól á sumardaginn fyrsta. Ljósmynd/ÁH

Útlit er fyrir að sólin skíni á Eyjamenn á morgun, sumardaginn fyrsta. Í veðurspá Veðurstofunnar segir að í dag eigi að rigna en það birtir til á morgun.

Það stendur þó stutt yfir því spáð er að það fari aftur að rigna um kvöldið. Hlýnandi veður og hiti 7 til 16 stig á morgun.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.