Fréttatilkynning:

Sumardagurinn fyrsti á fimmtudaginn

23.Apríl'19 | 10:41
IMG_4347

Vestmannaeyjar á björtum sumardegi. Ljósmynd/TMS

Sumardagurinn fyrsti er á fimmtudaginn og verður haldinn hátíðlegur í Eyjum líkt og annarsstaðar. Þann 1. maí verður svo tilkynnt um val á bæjarlistamanni Vestmannaeyja 2019.

Sumardagurinn fyrsti 25. apríl

Einarsstofa kl 11:00

Skólalúðrasveitin leikur vel valin lög

Stóra upplestrarkeppnin, þau Gabríel Ari Davíðsson og Hrafnhildur Ýr Steinsdóttir lesa ljóð.

Í Einarsstofu er myndlistarsýning nemenda Bjarteyjar Gylfadóttur í myndlistarvali 8.-10. bekkjar Grunnskólans og eru gestir hvattir til að skoða þessa skemmtilegu sýningu ungra Eyjalistamanna.

Fjölskylduratleikur í Sagnheimum:

Lundinn er kominn en er sumarið komið ?

Opið kl. 13-16

Allir hjartanlega velkomnir.

Vestmannaeyjabær býður bæjarbúum frítt í sundlaugina og frítt í Eldheima og Sagnheima í tilefni sumardagsins fyrsta. Opið í Einarsstofu og í Sagnheimum 13-16 og í Eldheimum 13-17.

 

1. maí

Einarsstofa kl 11:00

Tilkynnt um val á bæjarlistamanni Vestmannaeyja 2019

Skólalúðrasveitin leikur vel valin lög

Sýning Daníels G. Daníelssonar sagnfræðinema og Myndlistaskólans í Reykjavík : Eftirlýstir Íslendingar á 17. og 18. öld,  opin frá kl 10-17.

 

Vestmannaeyjabær óskar bæjarbúum gleðilegs sumars !

 

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.