Fermingar – vorboðinn í kirkjunni

13.Apríl'19 | 09:21
landakirkja

Landakirkja. Ljósmynd/TMS

Sunnudaginn nk. 14. apríl munu 11 fermingarbörn játast frelsara sínum í Guðsþjónustu sem hefst kl. 11:00. Prestarnir okkar, þeir sr. Viðar og sr. Guðmundur Örn munu þjóna fyrir altari og aðstoða hvorn annan við messuhaldið og Kitty Kováks mun leiða Kór Landakirkju í sálmasöngnum.

Sunnudagaskólinn verður á sama tíma í fræðslustofu safnaðarheimilisins og eru fermingarmessugestir hvattir til að leyfa ungviðinu að ráfa frjálst milli athafnarinnar í kirkjunni og sunnudagaskólans, segir í frétt á heimasíðu Landakirkju. 

Aðrar fermingarmessur verða laugardaginn 27. apríl, sunnudaginn 28. apríl og laugardaginn 4. maí. Frekari upplýsingar má finna hér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.