Ákærður í fjórum málum

12.Apríl'19 | 17:10

Lög­regl­an í Vest­manna­eyj­um hef­ur gert kröfu um að gæslu­v­arðahald yfir karl­manni sem gekk ber­serks­gang í bæn­um í síðasta mánuði verði fram­lengt um fjór­ar vik­ur.

Í frétt mbl.is segir að maður­inn hafi verið hand­tek­inn vegna fjölda af­brota, meðal ann­ars lík­ams­árása, hót­ana og skemmda á lög­reglu­bíl. Hann var úr­sk­urðaður í mánaðarlangt gæslu­v­arðhald.

Lög­reglu­menn fundu mann­inn í fel­um á háa­loft­inu heima hjá móður sinni. Hann hef­ur orðið upp­vís að níu lík­ams­árás­um og er enn ólokið rann­sókn á fjölda mála sem hann er tal­inn eiga aðild að.

Að sögn lög­regl­unn­ar í Vest­manna­eyj­um er búið að ákæra mann­inn í fjór­um mál­um, þar sem hann er sakaður um að hafa framið sjö mis­mun­andi brot. Rann­sókn máls­ins er í full­um gangi.

 

Mbl.is greindi frá.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.