ÍBV auglýsir eftir framkvæmdastjóra

11.Apríl'19 | 23:47
vellir

Íþróttasvæði ÍBV íþróttafélags. Ljósmynd/TMS

ÍBV íþróttafélag auglýsir starf framkvæmdastjóra aðalstjórnar laust til umsóknar á heimasíðu félagsins. Dóra Björk Gunnarsdóttir hefur starfað sem framkvæmdastjóri ÍBV undanfarin ár. Félagið hefur í tvígang þurft að fresta aðalfundi félagsins sem til stóð að halda nú í apríl.

Fram kemur á heimasíðunni að framkvæmdastjóri heyri undir aðalstjórn félagsins og hefur yfirumsjón með daglegum rekstri þess. Starfsemi ÍBV er margþætt en fyrir utan hið almenna íþróttastarf heldur félagið Þjóðhátíð, tvö stór fótboltamót, tvö handboltamót sem og Þrettándahátíð ár hvert. 

Nánari upplýsingar um ÍBV og starfið má finna á www.ibvsport.is.

Tags

ÍBV

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%