ÍBV auglýsir eftir framkvæmdastjóra

11.Apríl'19 | 23:47
vellir

Íþróttasvæði ÍBV íþróttafélags. Ljósmynd/TMS

ÍBV íþróttafélag auglýsir starf framkvæmdastjóra aðalstjórnar laust til umsóknar á heimasíðu félagsins. Dóra Björk Gunnarsdóttir hefur starfað sem framkvæmdastjóri ÍBV undanfarin ár. Félagið hefur í tvígang þurft að fresta aðalfundi félagsins sem til stóð að halda nú í apríl.

Fram kemur á heimasíðunni að framkvæmdastjóri heyri undir aðalstjórn félagsins og hefur yfirumsjón með daglegum rekstri þess. Starfsemi ÍBV er margþætt en fyrir utan hið almenna íþróttastarf heldur félagið Þjóðhátíð, tvö stór fótboltamót, tvö handboltamót sem og Þrettándahátíð ár hvert. 

Nánari upplýsingar um ÍBV og starfið má finna á www.ibvsport.is.

Tags

ÍBV

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%