Sísí Lára lék allan leikinn gegn Suður Kóreu

8.Apríl'19 | 23:15
sisi_ibv

Sigríður Lára Garðarsdóttir. Mynd/SGG

Sigríður Lára Garðarsdóttir var í byrjunarliði Íslands gegn Suður Kóreu í fyrradag er Ísland sigraði 3-2 í afar spennandi leik þar sem Ísland komst í 2-0 en heimastúlkur jöfnuðu.  

Í uppótartíma skoraði svo Ísland sigurmarkið og fer því með það sem vegarnesti í seinni leikinn sem fram fer á morgun. Sísí Lára lék allan leikinn og fékk mikið hrós fyrir frá landsliðsþjálfaranum Jóni Þóri Haukssyni, segir í frétt á heimasíðu ÍBV - ibvsport.is.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.