Fréttatilkynning:

Hlustunarpartý og útgáfutónleikar Foreign Monkeys

3.Apríl'19 | 10:37
f_m_0319

Foreign Monkeys. Ljósmynd/aðsend

Vestmannaeyingar eiga von á fjörugu tveggja daga partýi fimmtudaginn 4. og föstudaginn 5. apríl nk. í tilefni af útgáfu nýrrar plötu Foreign Monkeys, Return.

Á fimmtudagskvöldið 4. apríl kl. 21.00 munu Foreign Monkeys og The Brothers Brewery bjóða Eyjamönnum til hlustunarpartýs á Brothers. Foreign Monkeys munu segja stuttlega frá útgáfunni, vinylplatan verður spiluð í heild sinni og bræðurnir kynna nýjustu bjór afurð sína Mr. Chimp, en bjórinn heitir einmitt eftir lagi með Foreign Monkeys.

Á föstudagskvöld kl 20:30 halda svo Foreign Monkeys útgáfutónleika sína í Alþýðuhúsinu. Hljómsveitin Merkúr eru sérstakir gestir á tónleiknum og mun þeir hefja leikinn stundvíslega kl. 20:30 en Foreign Monkeys stígur á svið strax á eftir þeim. Foreign Monkeys munu leika valið efni af fyrri plötu sinni ásamt því að leika nýju plötuna í heild sinni.

Frítt er inn á báða viðburðina og munu Foreign Monkeys selja vinylútgáfu Return á staðnum.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).