Ekki hægt að verða við beiðni Útlendingastofnunar

2.Apríl'19 | 08:38
yfir_hofn_gig

Vestmannaeyjar. Ljósmynd/Gunnar ingi

Á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs var tekið fyrir erindi frá Útlendingastofnun, þar sem óskað er eftir afstöðu bæjaryfirvalda til þess að gera þjónustusamning við stofnunina er snýr að félagslegri þjónustu og stuðning við umsækjendur um alþjóðlega vernd, á meðan þeir bíða niðurstöðu vegna umsóknar sinnar.

Þjónustan snýr m.a annars að því að veita umsækjendum húsaskjól, fæði og félagslegan stuðning, segir í erindi Útlendingastofnunar. Fram kemur í erindinu að horft sé til þjónustu við a.m.k 40-50 umsækjendur, en ekki sé útilokað að semja um færri í þjónustu séu skilyrði til staðar. 

Í afgreiðslu fjölskyldu- og tómstundaráðs segir að ráðið geti ekki orðið við erindinu þar sem ekki er hægt að uppfylla öll skilyrði þjónustusamnings.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.