Nokkuð færri barnaverndarmál í fyrra miðað við árin á undan
28.Mars'19 | 06:53Yfirfélagsráðgjafi Vestmannaeyjabæjar gerði grein fyrir samantekt um barnaverndarmál á árinu 2018 og samanburði við undanfarin ár á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs á mánudaginn síðastliðinn.
Þar kom fram að nokkuð færri mál voru til vinnslu á árinu en árið á undan en unnið er að málefnum um 70-80 barna að meðaltali á ári. Langflest stuðningsúrræði barnaverndar eru unnin inni á heimilum barnanna og kemur fram að öflugur stuðningur er veittur í nærumhverfi fjölskyldna í þessum málum.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...
Má bjóða þér að auglýsa hér?
15.Janúar'18Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.