Bæjarstjórnarfundur í beinni

28.Mars'19 | 15:33
baejarf_d

Frá fundi bæjarstjórnar. Ljósmynd/TMS

1545. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu í Safnahúsi, í dag og hefst hann kl. 18:00. Fundurinn verður sendur út í beinni útsendingu og má sjá útsendinguna neðst í þessari frétt. 

Dagskrá fundarins er sem hér segir:

Dagskrá:


Fundargerðir til staðfestingar

 

1.

201902010F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 230

 

 

Liðir 1 - 4 liggja fyrir til staðfestingar.

 

     

2.

201903004F - Fræðsluráð - 313

 

 

Liður 7, Gjaldskrá leikskóla liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liðir 1-6 liggja fyrir til staðfestingar.

 

     

3.

201903002F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3094

 

 

Liður 11, Umræða um fyrirhugaðar breytingar á sýslumannsembættinu í Vestmannaeyjum liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liðir 1-10 liggja fyrir til staðfestingar.

 

     

4.

201903005F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 225

 

 

Liður 4, Heilsuefling fyrir eldri borgara liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liðir 1-3 og 5-6 liggja fyrir til staðfestingar.

 

     

5.

201903003F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 301

 

 

Liður 1, Deiliskipulag á athafnasvæði AT-3 við flugvöll liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liður 2, Ofanleitisvegur. Breytt deiliskipulag liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liður 3, Hleðslulausn fyrir rafmagnsferju liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liðir 4-9 liggja fyrir til staðfestingar.

 

     

6.

201903008F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3095

 

 

Liður 1, Almenn umræða um stöðu loðnuveiða 2019 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liður 7, Umræða um samgöngumál liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liður 9, Beiðni ÍBV um að bæjarráð flytji fjárheimild vegna bættrar búningsaðstöðu, úr Týsheimili í stúkuna við Hásteinsvöll liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liður 10, Þáttaka í íbúasamráðsverkefni með Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Akureyrarbæjar liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liðir 2-6, 8 og 11 liggja fyrir til staðfestingar.

 

 

 

     

7.

201903010F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 302

 

 

 

Liður 1, Deiliskipulag í Áshamri liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liður 2, Deiliskipulag H-1. Skipulagsbreyting-Strandvegur 14A og 18 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liður 8, Umhverfisstefna Vestmannaeyjabæjar liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liðir 3-7 liggja fyrir til staðfestingar.

 

 

     
       
 

8. 20190312F – Fjölskyldu- og tómstundaráð – 226

Liður 5, Framtíðarskipulag og uppbygging íþróttamála í Vestmannaeyjum liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liðir 1-4 og 6 liggja fyrir til staðfestingar.

 

9. 20190311F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 231

Liður 2, Þakleki á sundlaugargangi í íþróttamiðstöð liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.   

Liður 4, Lóð fyrir slökkvistöð liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Liðir 1, 3 og 5 liggja fyrir til staðfestingar.

 

 

10. 201903013F - Fræðsluráð – 314

Liðir 1-4 liggja fyrir til staðfestingar.

 


Almenn erindi

11.

201212068 - Umræða um samgöngumál

   
 
 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).