Gagnrýnir framgönguna

27.Mars'19 | 07:18
herjolf_nyr_0219

Enn er allt á huldu um hvenær ný ferja getur lagt af stað frá Póllandi, þrátt fyrir að vera tilbúin. Mynd/aðsend

„Ég er nú bú­inn að vera í mörg­um ný­bygg­ing­um, hef tekið þátt í að smíða 20-30 skip, en hef aldrei séð neitt þessu líkt. Þetta hlýt­ur að vera van­kunn­átta. Menn bara haga sér ekki svona,“ seg­ir Björg­vin Ólafs­son, umboðsmaður skipa­smíðastöðvar­inn­ar Crist S.A. á Íslandi.

Þetta segir Björgvin í samtali við Morg­un­blaðið, en skipa­smíðastöðin sér um smíði nýs Herjólfs í Póllandi.

Vís­ar hann í máli sínu til þess hvernig Vega­gerðin hef­ur haldið á mál­um varðandi af­hend­ingu Herjólfs. Þegar menn hafi greint á um kostnað hafi ekki verið gerð nein til­raun til að ræða mál­in á yf­ir­vegaðan hátt og finna lausn. „Menn komu bara með lög­fræðistóð frá Dan­mörku á fyrsta fund og það er auðvitað þeirra hag­ur að allt fari í háa­loft. Það var eng­inn tækni­maður sem gat rætt mál­in,“ seg­ir hann.

Í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir Björg­vin að Herjólf­ur hafi verið boðinn út með teikn­ing­um frá Vega­gerðinni, gerðum í Nor­egi og þær kostað hundruð millj­óna króna.

 

Mbl.is

Tags

Herjólfur

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).