Sýning Jóa listó opnuð í gær

22.Mars'19 | 07:25
IMG_9266

Ljósmyndir/TMS

Í gær opnaði Jóhann Jónsson, Jói listó sýningu sína í Einarsstofu í Safnahúsinu. Á sýningunni sýnir Jói vatnslitamyndir og sýnishorn af öðru sem hann hefur verið að gera í gegnum tíðina. Gunnar Júlíusson, myndlistarmaður setti upp sýninguna með Jóa.

Sýningin stendur út mánuðinn og verður opin á virkum dögum kl. 10-18 og um helgar 13-16. Á sýningunni verða valin verk og vinna, list og ekki list frá öldinni sem leið og fram á vora daga. Sjón er sögu ríkari.

Nánar um sýninguna: Fjölbreyttur, metnaðarfullur og vandvirkur listamaður

Ljósmyndari Eyjar.net leit við í Einarsstofu við opnunina í gær.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.