Sýning Jóa listó opnuð í gær

22.Mars'19 | 07:25
IMG_9266

Ljósmyndir/TMS

Í gær opnaði Jóhann Jónsson, Jói listó sýningu sína í Einarsstofu í Safnahúsinu. Á sýningunni sýnir Jói vatnslitamyndir og sýnishorn af öðru sem hann hefur verið að gera í gegnum tíðina. Gunnar Júlíusson, myndlistarmaður setti upp sýninguna með Jóa.

Sýningin stendur út mánuðinn og verður opin á virkum dögum kl. 10-18 og um helgar 13-16. Á sýningunni verða valin verk og vinna, list og ekki list frá öldinni sem leið og fram á vora daga. Sjón er sögu ríkari.

Nánar um sýninguna: Fjölbreyttur, metnaðarfullur og vandvirkur listamaður

Ljósmyndari Eyjar.net leit við í Einarsstofu við opnunina í gær.

Fjölskylda óskar eftir gistiaðstöðu á Þjóðhátíð

13.Júní'19

Fjögurra manna fjölskylda með djúpar Eyjarætur óskar eftir gistiaðstöðu frá fimmtudegi til mánudags á Þjóðhátíð. Um er að ræða hjón með tvö ung börn. Nánari upplýsingar hjá Þórlindi í síma 822 8968.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.