Kyngir niður snjó í Eyjum

22.Mars'19 | 06:58
stop

Snjó kyngir niður í Eyjum. Ljósmynd/TMS

Þétt snjókoma hefur verið í Eyjum síðan snemma í morgun. Byrjað er að ryðja götur bæjarins en þungfært er að verða inn í hverfum bæjarins. Spá Veðurstofunnar fyrir daginn gerði hins vegar ráð fyrir rigningu.

Samkvæmt nýjustu spá á að hvessa þegar að líður á daginn og á vindstyrkur að ná hámarki síðdegis í dag. Þá á vindstyrkur að fara yfir 20 m/s. Vestan 13-18 og víða snjókoma eftir hádegi, en allt 20-25 m/s með ströndinni. Hiti kringum frostmark.

Hér að neðan má sjá forgangsröðun snjómoksturs í Vestmannaeyjum.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%