Nýr Herjólfur:

Sigl­ir ekki strax fyr­ir raf­magni

16.Mars'19 | 09:09
Herjólfur Jóh 8

Turn­arn­ir til að tengja hleðslu­stöð Herjólfs við raf­magn koma með skip­inu frá Póllandi. Mynd/Aðsend.

Turn­arn­ir sem sett­ir verða upp í Land­eyja­höfn og Vest­manna­eyja­höfn til að tengja hleðslu­stöð Herjólfs við raf­magn koma með skip­inu frá Póllandi. Tek­ur tíma að koma búnaðinum upp og verður Herjólf­ur því ekki raf­drif­inn fyrst um sinn.

Vega­gerðin áætl­ar að kerfið kom­ist í gagnið í vor eða sum­ar. Turn­arn­ir verða á hafn­ar­bökk­un­um, við skips­hlið. Þeir eru tölu­verð mann­virki og með arma sem ganga út í skipið.

Vest­manna­eyja­bær er að ganga frá breyt­ing­um á deili­skipu­lagi til að hægt verði að heim­ila bygg­ingu hleðslut­urns þar og HS Veit­ur hófu í gær að grafa fyr­ir streng frá aðveitu­stöð að skips­hlið. Kap­al­leiðin er í því til­viki ör­stutt.

Full­trúi skipu­lags- og bygg­inga­mála í Rangárþingi eystra hef­ur fengið teikn­ing­ar af fyr­ir­huguðum turni við Land­eyja­höfn og á von á að um­sókn um fram­kvæmda­leyfi ber­ist fljót­lega.

 

Mbl.is greindi frá.

Tags

Herjólfur

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).