Nýr Herjólfur:

Sigl­ir ekki strax fyr­ir raf­magni

16.Mars'19 | 09:09
Herjólfur Jóh 8

Turn­arn­ir til að tengja hleðslu­stöð Herjólfs við raf­magn koma með skip­inu frá Póllandi. Mynd/Aðsend.

Turn­arn­ir sem sett­ir verða upp í Land­eyja­höfn og Vest­manna­eyja­höfn til að tengja hleðslu­stöð Herjólfs við raf­magn koma með skip­inu frá Póllandi. Tek­ur tíma að koma búnaðinum upp og verður Herjólf­ur því ekki raf­drif­inn fyrst um sinn.

Vega­gerðin áætl­ar að kerfið kom­ist í gagnið í vor eða sum­ar. Turn­arn­ir verða á hafn­ar­bökk­un­um, við skips­hlið. Þeir eru tölu­verð mann­virki og með arma sem ganga út í skipið.

Vest­manna­eyja­bær er að ganga frá breyt­ing­um á deili­skipu­lagi til að hægt verði að heim­ila bygg­ingu hleðslut­urns þar og HS Veit­ur hófu í gær að grafa fyr­ir streng frá aðveitu­stöð að skips­hlið. Kap­al­leiðin er í því til­viki ör­stutt.

Full­trúi skipu­lags- og bygg­inga­mála í Rangárþingi eystra hef­ur fengið teikn­ing­ar af fyr­ir­huguðum turni við Land­eyja­höfn og á von á að um­sókn um fram­kvæmda­leyfi ber­ist fljót­lega.

 

Mbl.is greindi frá.

Tags

Herjólfur

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).