Skýrsla Nordregio - seigla sveitarfélaga:

Eyjaandi og samheldið samfélag mikilvægasti þátturinn í seiglu/þrautsegju Vestmannaeyja

14.Mars'19 | 15:23
yfir_eyjar_gig

Vestmannaeyjar. Ljósmynd/Gunnar Ingi

Vestmannaeyjar voru hluti af norrænni rannsókn um seiglu sveitarfélaga á Norðurlöndum. Í rannsókninni kom fram að hinn svokallaði Eyjaandi og samheldið samfélag væri mikilvægasti þátturinn í seiglu/þrautsegju Vestmannaeyja, það hefði sannað sig í því hvernig tókst að reisa samfélagið við eftir eldgosið 1973.

Landfræðileg staða Vestmannaeyja hefur ýmsar hættur og áskoranir í för með sér. Þar má nefna eldgos, veður, samgöngur og það að undirstaða atvinnulífsins byggir á einum atvinnuvegi. Atvinnuvegi sem margar ógnir geta steðjað að. Loftlagsbreytingar og pólitískar ákvarðanir á Íslandi og erlendis geta haft veigamiklar afleiðingar í för með sér eins og breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu, alþjóðasamningum og refsiaðgerðir eins og gegn Rússum vegna stríðsátakanna í Úkraínu.

Hér má skoða rannsóknina.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.