Ný stjórn Miðflokks­ins í Suðurkjör­dæmi

10.Mars'19 | 10:40
midfl_adalf_0319_ads

Ný­kjör­in aðal­stjórn Miðflokks­fé­lags Suður­kjör­dæm­is. Ljósmynd/aðsend

Aðalfundur Miðflokksfélags Suðurkjördæmis fór fram í Grindavík í gær. Þingmenn og bæjarfulltrúar Suðurkjördæmis fóru yfir störf sín og stjórnmálaviðhorfið. 

Það kom m.a. fram í máli kjörinna fulltrúa Miðflokksins í Suðurkjördæmi að staða flokksins er sterk í kjördæminu og að mikil sóknarfæri væru til staðar fyrir flokkinn til ennfrekari styrkingar, segir í tilkynningu frá flokknum. 

Ný stjórn var kosin en hana skipa:

Einar G. Harðarson, formaður
Sigrún Gísladóttir Bates
Óskar H. Þórmundsson
Sverrir Ómar Victorsson
G. Svana Sigurjónsdóttir
Didda Hólmgrímsdóttir
Tómas Ellert Tómasson

Varamenn voru kosnir:

Egill Sigurðsson
Guðmundur Ómar Helgason
Baldvin Örn Arnarson

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.