Framtíðin er björt og tækifærin eru til staðar

7.Mars'19 | 23:46
fyrirlestur_fiv_0319_2

Fyrirlesturinn var vel sóttur. Ljósmynd/FÍV

Í morgun hélt Eyjamaðurinn og starfsmaður CCP, Tryggvi Hjaltason, magnaðan fyrirlestur um möguleikana og tækifærin sem tæknin hefur skapað og hvernig ungt fólk getur nýtt sér þessi tækifæri og þær frábæru aðstæður sem Vestmannaeyjar hafa upp á að bjóða. 

Í byrjun ætlaði ekki einn nemandi í salnum að stofna sitt eigið fyrirtæki en í lokin höfðu yfir 70% nemenda áhuga á því. Fyrirlesturinn var mikill innblástur og hlustuðu allir af mikilli athygli. Framtíðin er björt og tækifærin eru til staðar, grípum þau þegar þau gefast, segir í frétt á facebook-síðu Framhaldsskólans.

 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.