Klaudia hefur hafið störf sem fjölmenningarfulltrúi
2.Mars'19 | 06:17Klaudia Beata Wróbel hóf störf þann 1. mars 2019, sem fjölmenningarfulltrúi hjá Vestmannaeyjabæ. Klaudia er fædd í Póllandi og ólst þar upp til 11 ára aldurs er hún flutti til Íslands. Klaudia er með stúdentspróf frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum.
Hún talar pólsku og íslensku sem og ensku. Klaudia hefur starfað að mestu innan fiskvinnslunnar og við þjónustustörf en einnig sem túlkur fyrir Pólverja á Íslandi. Sem innflytjandi og við aðstoð innflytjenda við túlkun hefur Klaudia mikla reynslu og þekkingu á málefnum innflytjenda. Þekking hennar á stöðu innflytjendabarna í grunn- og framhaldsskóla er mikil sem og þekking á innviðum kerfisins á Íslandi og í Póllandi. Þar sem pólskir innflytjendur eru í meirihluta af fjölda innflytjenda í Vestmannaeyjum nýtist tungumálakunnátta hennar, þekking og reynsla einstaklega vel fyrir þennan hóp sem og fyrir aðra innflytjendur.
Hægt er að hafa samband við Klaudiu í síma 488-2040 eða í klaudia@vestmannaeyjar.is.
Klaudia Beata Wróbel zaczęła dzisiaj,1 marca 2019, prace na stanowisku Przedstawiciela Wielokulturowości (Fjölmenningarfulltrúi).
Klaudia jest urodzona w Polsce i wychowała się tam do 11 roku życia, po czym przeprowadziła się na Islandię. Klaudia jest absolwentką szkoły Framhaldsskólinn i Vestmannaeyjum. Mówi ona po polsku, islandzku oraz angielsku. Klaudia w większości pracowała w przetwórstwie rybnym oraz obsłudze klienta, oraz jako tłumacz dla polaków na Islandii. Jako emigrantka oraz przez pomoc emigrantom jako tłumacz Klaudia ma doświadczenie i wiedze w tym obszarze. Jej znajomość na tle dzieci emigrantów w szkole podstawowej, jak i szkole średniej jest duża zarówno, jak i znajomość na tle urzędów w Polsce i Islandii. Z racji, gdyż polscy emigranci są większością emigrantów w Vestmannaeyjar jej umiejętności językowe, wiedza i doświadczenie przyda się na tym stanowisku dla tej grupy, jak i innych emigrantów.
Można kontaktować się z nią pod telefonem 488-2040 lub meilowo klaudia@vestmannaeyjar.is.
Tags
Vestmannaeyjabær
Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...