Ólík­legt að nýr Herjólfur hefji áætl­un­ar­sigl­ing­ar 30. mars

- eins og stefnt var að

28.Febrúar'19 | 06:41
herj_ny_0219-001

Nýr Herjólfur. Ljósmynd/aðsend

Unnið er að lokafrá­gangi nýja Herjólfs. Hann verður að mestu raf­knú­inn, sem er nýj­ung í ís­lenska flot­an­um. Bergþóra Þor­kels­dótt­ir vega­mála­stjóri skoðaði skipið í Gdynia í Póllandi í gær og leist mjög vel á það.

Hjört­ur Em­ils­son verk­efn­is­stjóri sagði að lögð yrði áhersla á að þjálfa áhöfn­ina eft­ir að skipið kæmi heim. Ólík­legt er að það hefji áætl­un­ar­sigl­ing­ar 30. mars eins og stefnt var að, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um smíði Herjólfs í Morg­un­blaðinu í dag.

Uppfært kl. 8.00. Fram kemur í Morgunblaðinu að vonast sé til þess að búið verði að afhenda skipið 30. mars og eftir afhendinguna tekur við heimsigling og þjálfun áhafnarinnar.

 

Mbl.is greindi frá.

fremri_sal_herjolfur

Fremri salur skipsins.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.