ÍBV dróst gegn Val í bikarnum

25.Febrúar'19 | 13:14
Ahorfendur

Það má búast við að Eyjamenn fjölmenni í Höllina að styðja sitt lið.

ÍBV og Val­ur mætast í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna, en dregið var í há­deg­inu í dag. Undanúr­slit­aleikirnir verða leiknir fimmtu­dag­inn 7. mars. Leikur ÍBV og Val­s verður fyrri viður­eign dags­ins. Flautað verður til leiks klukk­an 18.

Bikar­meist­ar­ar Fram mæta Stjörn­unni í hinni viður­eign undanúr­slit­anna. Sá leikur hefst klukk­an 20.15. Sig­urlið undanúr­slit­anna eig­ast við í úr­slita­leik keppn­inn­ar laug­ar­dag­inn 9. mars. Undanúr­slita­leik­irn­ir og úr­slita­leik­ur­inn fara fram í Laug­ar­dals­höllinni.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%