Prófasturinn, litli bróðir heimskautsins

21.Febrúar'19 | 05:33
lundi_2017

Ljósmynd/TMS

Sumarið 2016 kom hingað til Íslands hópur kvikmyndaskólanema frá Frakklandi til þess að gera mynd um lundann. Myndin - sem er tæplega hálftíma löng - kom síðan út árið eftir. 

Í myndinni er meðal annars rætt við dr. Erp Snæ Hansen hjá Náttúrustofu Suðurlands auk þess sem rætt er við Marinó Sigursteinsson og Georg Eið Arnarson. Myndina má sjá hér að neðan, en það er greinilegt að þetta eru upprennandi kvikmyndargerðarfólk - því myndin er vel gerð og myndskotin skemmtileg. Myndin heitir „Monk puffin , the little brother of arctic” eða „Prófasturinn, litli bróðir heimskautsins”.

Sjón er sögu ríkari. Hér má sjá myndina.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).