Blátindur fór af stað á flóðinu

21.Febrúar'19 | 21:05
IMG_9017

Hafnarverðirnir að störfum á Skansinum í kvöld. Ljósmyndir/TMS

Blátindur VE sem búið var að koma fyrir vestan við Hringskershafnargarðinn á Skansinum fór af stað á háflóðinu nú í kvöld. Hann hafði farið af stað úr stæðinu og mátti litlu muna að hann færi alveg úr því, þar sem ekki er um aðrar festingar að ræða.

Blátindur VE 21 var færður til varðveislu á svæðið síðasta vor og var stæðið þannig úr garði gert að ekki var talin hætta á að báturinn færi af stað á háflóð. Nú er hins vegar stórstreymt og á háflóði náði sjórinn að koma bátnum af stað. 

Þegar blaðamann bar að garði voru hafnarverðir að koma taug um borð til að Blátindur færi ekki lengra. Fleiri myndir má sjá hér að neðan.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.