Hlynur bætti sinn besta árangur í 1500 metra hlaupi

4.Febrúar'19 | 09:03
hlynur_andr

Hlynur Andrésson

Það var mik­il frjálsíþrótta­veisla í Laug­ar­dals­höll í gær þegar Reykja­vík­ur­leik­arn­ir í frjálsíþrótt­um voru haldnir. Á mót­inu var fremsta frjálsíþrótta­fólk Íslands og mætti það sterk­um er­lend­um kepp­end­um en þeir voru alls 31 tals­ins frá sjö lönd­um.

Vestmannaeyingurinn Hlynur Andrésson bætti sinn besta árangur í 1500 metra hlaupi karla en hann vann þar gull er hann kom í mark á 3:45,97 mínútum. Hann var hársbreidd frá Íslandsmeti Jóns Diðrikssonar frá 1982 sem er 3:45,60 mínútur.

1500 m karla

1. Hlynur Andrésson 3:45,97
2. Andreas Lindgreen (Danmörku) 3:46,14
3. Archie Davis (Bretlandi) 3:47,73

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).