Fréttatilkynning:

Undir hrauni, tveir heimar

12.Janúar'19 | 05:43
hrafnar_ads

Hljómsveitin Hrafnar. Ljósmynd/aðsend

Hljómsveitin Hrafnar heldur tónleika í Eldheimum í Vestmanneyjum laugardaginn, 19. janúar í tilefni gosafmælis 2019. Tónleikarnir hafa hlotið nafnið Undir hrauni, tveir heimar.

Hrafnar munu frumflytja lög er með beinum og óbeinum hætti tengjast gosinu ásamt eldra og nýju efni. Hrafnar eru þekktir fyrir líflega og hressilega skemmtan á tónleikum sínum enda grínarar miklir og sögumenn góðir.

Í tengslum við tónleikana ætla þau Ólöf Svava Guðmundsdóttir og Hermann Ingi að halda myndlistasýningu í Eldheimum undir nafninu “Tveir heimar” enda myndheimar þeirra mjög ólíkir.

Hér að neðan má sjá myndir frá þeim. Efri myndin er eftir Hermann Inga, en sú neðri er eftir Ólöfu Svövu.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is