Knattspyrna:

Sísí Lára og Clara valdar í landsliðshópa

7.Janúar'19 | 21:41
Sísí og Clara_3565

Clara Sigurðardóttir og Sigríður Lára Garðarsdóttir leikmenn ÍBV.

Jón Þór Hauksson landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu kvenna valdi í gær Sigríði Láru Garðarsdóttur í lokahóp sinn er kemur saman til æfinga og leikur æfingaleik gegn Skotum á La Manga á Spáni á næstu dögum. Þetta er fyrsti leikur liðsins undir stjórn þeirra Jóns Þórs og Ian Jeffs.  

Þá valdi Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari Íslands U-17 valdi í dag úrtakshóp sem kemur saman í Reykjavík 18-20.janúar. Clara Sigurðardóttir var valin frá ÍBV en Clara hefur verið fastamaður í þessum hóp um skeið, segir í frétt á heimasíðu ÍBV-íþróttafélags - ibvsport.is.

Tags

ÍBV KSÍ

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.