Mis­lukkað inn­brot

6.Janúar'19 | 18:10
loggubill_blikk

Lögreglan rann­sakar málið. Ljósmynd/TMS

Mis­heppnað inn­brot átti sér stað í Vest­manna­eyj­um aðfaranótt laug­ar­dags þegar óprútt­inn aðili braust inn á skemmti­staðinn Lund­ann og reyndi meðal ann­ars að opna spila­kassa en mistókst.

Maður­inn komst í fyrstu inn um opn­an­legt fag á bak­hlið húss­ins og tók stefn­una á 2. hæð skemmti­staðar­ins þar sem spila­kass­ar eru staðsett­ir. Hann reyndi að opna spila­kass­ana en hafði ekki ár­ang­ur sem erfiði, að því er segir í frétt veffréttamiðilsins mbl.is.

Næst fór hann út af skemmti­staðnum og reyndi að kom­ast inn á fram­hlið og jarðhæð með því að brjóta glugga. Það mistókst einnig því hann komst ekki inn um glugg­ann og lét sig á end­an­um hverfa. Engu var því stolið og ein­ung­is um skemmd­ar­verk að ræða.

„Eft­ir­lits­mynda­vél­ar eru inni á skemmti­staðnum sjálf­um og þar sést inn­brotsaðil­inn á þeim en hann er með hulið and­lit og óþekkj­an­leg­ur. Það er verið að rann­saka málið og kanna alla mögu­leika,“ seg­ir vakt­stjóri lög­regl­unn­ar í Vest­manna­eyj­um í sam­tali við mbl.is.

 

Mbl.is

Tags

Lögreglan

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).