Þrettándahátíðin:

Tröllagleði, langur laugardagur og jólaratleikur á dagskrá í dag

5.Janúar'19 | 05:40
vestm_b_gig

Það verður eitt og annað á dagskrá Þrettándahátíðarinnar í Eyjum í dag. Ljósmynd/Gunnar Ingi

Áfram heldur Þrettándahátíðin í dag. Eitt og annað hægt að gera sér til skemmtunar í dag. Má þar nefna Tröllagleði í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja, langur laugardagur í verslunum og jólaratleik Sagnheima.

Dagskrá hátíðarinnar sem um helgina er sem hér segir:

LAUGARDAGUR 5. JANÚAR

Kl. 12.00 - 15.00 Tröllagleði í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja

Fjölskyldan getur komið saman og leikið sér í íþróttasölum undir stjórn Sísíar Láru, landsliðskonu í fótbolta. Endilega mæta sem flest.

 

Kl.12:00-16:00 Langur laugardagur í verslunum

Trölla tilboð og álfa afslættir í gangi hjá verslunum!

 

Kl.13:00 - 16:00  Jólaratleikur Sagnheima

Goggi lundi varð eftir hér í Eyjum þegar foreldrar hans flugu í burtu í haust. Jólakötturinn bauð honum að vera með honum í vetur á fjöllum hjá Grýlu og jólasveinunum og verða nokkurs konar jólalundi. Goggi treystir ekki alveg jólakisa en biður vaska krakka að hjálpa sér að finna hluti á safninu sem gætu gagnast honum í vetur. Frítt fyrir fullorðna í fylgd með börnum!

Allir velkomnir!

 

SUNNUDAGUR 6. JANÚAR

Kl. 13.00 Helgistund í Stafkirkjunni

Sr. Guðmundur Örn Jónsson fer með hugvekju.

 

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).